flag is
Innskráning Skráning
TonyBet App

TonyBet App: Opinber App Til Að Spila Spilakassa

TonyBet Appið – vert að sækja!

Skráning

TonyBet App Alhliða endurskoðun

TonyBet er ein af allra vinsælustu veðsíðum fyrir veðmál og spilavíti sem fyrirfinnast nú til dags, enda hafa þeir lagt sig fram við að halda úti glæsilegri síðu frá stofnun. Farsímaapp þeirra er engin undantekning þegar kemur að gæðum og við ákváðum að fara á stúfana og skoða farsímaapp þeirra og sjá hvað er í boði. Hér er það sem við komumst að.

TonyBet Appið
TonyBet Niðurhal

Eiginleikar appsins

Forrit TonyBet býður upp á ýmsa skemmtilega eiginleika og þar ætlum við fyrst að nefna veðmál í beinni. Í appinu finnurðu viðamikið úrval af veðmálum í beinni eða veðmálavalkostum í leik.

Hluti forrotsins sem býður upp á veðmál í beinni er ansi umfangsmikill, með allar helstu og vinsælustu íþróttir, ásamt nokkrum viðaminni íþróttum í boði fyrir veðmál í beinni og er einnig með mikinn fjölda veðmálamarkaða.

Næst viljum við fjalla um útborgunareiginleikann, sem er einn vinsælasti eiginleikinn í TonyBet appinu þar sem hann gerir veðjurum kleift að greiða út veðmál sín áður en viðburðinum sem um ræðir er fyllilega lokið. Þannig geturðu farið snemma út úr töpuðu veðmáli og endurheimt hluta af þeim fjármunum sem þú veðjaðir eða þú getur lágmarkað hættuna á að veðmál fari úrskeiðis og greitt út hluta af vinningnum.

TonyBet appið býður svo upp á glæsilegt VIP prógramm, bæði fyrir sportbókina og spilavíti, sem gerir þér kleift að sækja ýmis verðlaun sem traustur meðlimur prógrammsins.

Farsímaforrit fyrir iOS

Þó svo að þú getir flett upp vefsíðu TonyBet í vafranum á símanum þínum, þá mælum við hiklaust með niðurhali á farsímaforriti þeirra. TonyBet býður upp á niðurhal fyrir iOS og er forritið fullkomlega farsímavænt.

Hvernig á að hala niður og setja forritið upp í iOS tæki?

Til að hala niður farsímaappinu í iOS síma þarftu að gera eftirfarandi:

 • Opnaðu app store forritið í iPhone, iPad eða iPad mini og sláðu inn nafnið „tonybet OU“ í leitarstikuna.
 • Úr niðurstöðunum sem birtast, skaltu velja merki forritsins og smella á „Sækja“ hnappinn.
 • Þú færð aldursstaðfestingarskilaboð og uppsetningin ætti að hefjast þegar þú hefur sent svarið þitt.
 • Niðurhalið og uppsetningin er eitt ferli á iOS, eftir niðurhalið mun uppsetningarferlið hefjast. Eftir það geturðu ræst appið, skráð þig inn og byrjað að veðja á það sem þú vilt.

Lágmarkskröfur til að nota farsímaforritið á iOS tækinu þínu:

 • iOS útgáfa 8.0 eða yngri;
 • Sum samhæf tæki eru af kynslóðinni iPhone 6 og 6s, iPad Air, iPad Mini 2 og iPod Touch 6.

Farsímaforrit fyrir Android

Já, TonyBet-liðar eru ekki að skilja neina útundan og að sjálfsögðu bjóða þeir uppsetningu á appinu sínu í Android farsímatæki líka. Fylgdu eftirfarandi leiðbeiningum um uppsetningu á appinu í Android og þú ættir ekki að eiga í neinum vandræðum með að ræsa það eftir skamma stund.

Hvernig á að hala niður og setja forritið upp í Android tæki?

 • Finndu TonyBet appið í Google Play á snjallsímanum þínum eða spjaldtölvu og pikkaðu á „sækja“ hnappinn.
 • Leyfðu uppsetningu á óþekktu forritunum í stillingum snjallsímans eða spjaldtölvunnar.
 • Pikkaðu á „Setja upp“ TonyBet APK skrána í farsímanum og bíddu þar til ferlinu lýkur.
 • Finndu táknið fyrir forritið og ræstu það.
 • Notaðu notandanafnið þitt og lykilorð til að fá aðgang að sportbókinni eða búðu til nýjan aðgang.
 • Njóttu allra íþróttaveðmála og spilavítisþjónustu TonyBet á netinu.

Eftirfarandi lágmarkskröfur eru til staðar til að nota farsímaforritið í Android tæki:

 • Android 5.0 eða yngri;
 • Lágmark 512mb RAM

Vefsíðuútgáfa fyrir farsíma

Ef þér líkar við TonyBet vegna þess að þér finnst viðmót skjáborðsins þeirra vera þægilegt, þá mun farsímaútgáfan ekki svíkja þig. Vettvangurinn hefur verið þróaður með því að nota HTML5 forritunarmálið til að tryggja farsímavæna upplifun án þess að þú missir af neinu.

Allt sem þú elskar við skjáborðsútgáfuna muntu einnig finna í TonyBet farsímaútgáfunni. Þú getur jafnvel gengið í samfélag spilara TonyBet úr símanum eða spjaldtölvunni. Þú þarft að klára þrjú skref sem taka þig ekki meira en nokkrar mínútur:

 • Veldu á milli veðkomandatilboða sportbókar og spilavítis á netinu. Síðan verður þú að útbúa gögn fyrir notendaaðganginn þinn.
 • Annað skrefið er að fylla út formið með persónulegum upplýsingum þínum og velja tegund gjaldmiðils sem þú kýst.
 • Að lokum verður þú að slá inn tengiliðaupplýsingar þínar og samþykkja persónuverndarstefnu og skilmála vefsíðunnar.
 • Þegar þú er orðin/n/ð meðlimur í samfélagi spilara TonyBet farsímaútgáfunnar muntu geta notið allra fríðinda sem bíða þín.

Samhæf tæki

TonyBet gerir engar sérstakar kröfur til notkunar á farsímaforritinu þeirra. Fyrst of fremst er þörf á góðri nettengingu og þá er allt til reiðu. Best er að tækið sem þú notar sé með 4GB RAM eða hærra, þannig verður upplifunin enn betri.

TonyBet appið takmarkast ekki bara við snjallsíma og spjaldtölvur, einnig er mögulegt að hala hala niður appinu á nýjustu gerðir iPod, á Windowa símakerfi og í Blackberry síma og spjaldtölvur, sem og beint á sjónvarpsskjáinn í stofunni.
Samhæf tæki eru meðal annars (en takmarkast ekki við):

 • Apple: iPad, Air, Mini, Pro, 6, 6S, 7, 8, 8 Plus, X, XS, XR, 11, 12
 • LG: G5, G6, G7, G8, Q6, Q7, Q60, Q Stylus, V30, V40, X Power, mach, K8, K9, K11, K40, K41, K50, K61, Q60
 • Huawei: Mate S, XS, 30 Pro, P10, P30, P40 Pro, P40 lite, P9, lite, Mate 10 Pro, 20 Pro, plus, Y6, Y6s, Y7, MediaPad T5, M5
 • Samsung: S10, S10e, S10+, S20, S20+, Tab, Edge, Edge+, S6, S7, S8, S8+, S9, S9+, Note, Mini, A41, A71, A51, A90, A3, A5, A7, A8, S, pro

Spilavítisleikir í snjallsímanum

Sértu með TonyBet farsímaniðurhal í símanum þínum, ertu ekki háð/ur því að þurfa að vera á landi eða heima við til að spila.. Uppáhaldsleikirnir þínir eru alltaf með í för hvert sem þú ferð, svo þú getur spilað hvar og hvenær sem er. Víðtækt úrval spilavítisleikja bíða þín ásamt hundruðum spilakassa sem og allra bestu borðleikirnir.

Sumir af vinsælustu spilavítisleikjunum sem þú getur spilað úr appinu eru:

 • Merge Up
 • Book of Dead
 • Aloha King Elvis
 • 777 Strike
 • Narcos

Og ekki spillir fyrir að gjafari í beinni bíður þín líka. Þvílíkur lúxus! Þú getur verið í samskiptum við aðra spilara í snjallsímanum með því að vera í spjalli í beinni og bætt hæfni þína í leikjum og spilað tímunum saman vandræðalaust, þar sem appið er opið allan sólarhringinn.

Spurningar & Svör

 • Get ég notað PS aðganginn minn í farsímaappinu?

  Já, það er ekkert því til fyrirstöðu. Þú þarft auðvitað að muna aðgangsupplýsingarnar þínar þegr þörf er á þeim. Sértu ekki með notendaaðgang, geturðu engu að síður skráð þig með nýskráningu án vandræða í snjallsímanum eða spjaldtölvu.

 • Get ég tekið út vinninga í farsímaforritinu?

  Já, appið TonyBet gerir þér kleift að taka út og leggja inn fjármuni í farsímaútgáfu vefsíðunnar. Þú þarft einungis að velja úttektaraðferð sem hentar þér best, slá inn nauðsynlegar upplýsingar og þú ert búin/n/ð.

 • Get ég veðjað með sömu líkum í farsínaappinu og eru í borðtölvunni?

  Já, þar sem einn af kostum TonyBet er að allt sem þér býðst á tölvuskjánum, býðst þér einnig á farsíma- og spjaldtölvuskjánum.

Innskráning Skráning